....LAMPI LAMPA ..LAMPI LAMPA  ..LAMPI LAMPA ....

....Détourner les objets de leur première utilité afin de confectionner des luminaires d’intérieur élégants, personnalisés et utilitaires, en fonction d’une démarche de création qui allie les principes du design environnemental aux aspirations et à l’espace de vie de ses clients, telle est la philosophie de LAMPI LAMPA. Cet atelier montréalais confectionne depuis plus de 15 ans une variété de modules d’éclairages tant pour le particulier que pour une clientèle corporative et institutionnelle. ..Re-purposing and re-angling objects to make elegant indoor lights — personalized and utilitarian — with a creative approach that combines principles of environmental design along with clients’ living spaces and goals: this is the philosophy of LAMPI LAMPA. The Montreal workshop has been making a variety of lighting units for over 15 years for an individual as well as a corporate and institutional clientele. ..Meginviðhorf LAMPI LAMPA er að snúa upp á notagildið sem hlutir hafa í grunninn til að búa til glæsilega innanhússlýsingu með hönnunarnálgun sem sameinar grunngildi umhverfishönnunar og rýmið sem viðskiptavinirnir búa í. Þessi hönnunarstofa í Montreal hefur í meira en 15 ár framleitt fjölbreytta lýsingu bæði fyrir einkaaðila, sem og fyrirtæki og stofnanir. ....

 

....Chaque projet de luminaire est le résultat d’une démarche de création personnalisée. Au cours de rencontres individuelles, un dialogue s’établit avec l’artisan. Les besoins des clients sont évalués, l’espace, l’environnement et les volumes soigneusement étudiés,  les goûts et les idées pris en compte. Toute pièce ainsi fabriquée porte non seulement la signature distinctive de LAMPI LAMPA, mais aussi la contribution créative de ses futurs utilisateurs. ..Each LAMPI LAMPA lighting project is the result of a customized and humanized creative process. Through individual meetings, a dialogue with the artisan is established. The needs of the client are assessed; space, environment, and volume carefully studied; and tastes and ideas taken into account. Each piece that is produced carries not only the distinctive signature of LAMPI LAMPA, but also the creative contribution of its future users. ..Hvert lýsingarverkefni er hannað og lagað að þörfum viðskiptavinarins. Í samskiptum og samtali við hann metur handverksmaðurinn þarfir hans og kannar gaumgæfilega rýmið og umhverfið og vinnur síðan með hugmyndir og smekk viðskiptavinarins í huga. Þannig er hver lýsing ekki bara einkennandi fyrir LAMPI LAMPA heldur er hún líka framlag framtíðarnotendanna til sköpunar. ....

 

....Les matériaux de base utilisés dans la confection des unités d’éclairage sont empruntés à l’univers des objets du quotidien. Hétéroclites, les pièces sont assemblées de manière à leur faire révéler une noblesse formelle jusqu’ici insoupçonnée. Contemporaine et ludique, une création LAMPI LAMPA incarne tout à la fois l’élégance sculpturale, l’harmonie des formes et des volumes, l’utilité au quotidien, ainsi qu’une préoccupation éco responsable. ..The base materials used to assemble the lighting units are borrowed from the worlds of everyday objects. The eclectic, atypical pieces are designed to reveal an unexpected formal nobility. Contemporary and playful, a LAMPI LAMPA creation simultaneously embodies sculptural elegance, harmony of shape and volume, and utility in everyday life, together with a concern for environmentally responsible practices. ..Við gerð lýsinganna er í grunninn notað efni og hlutir sem fengnir eru að láni úr hversdagslegu umhverfi okkar. Þeir eru gjarnan úr ýmsum áttum og settir saman þannig að úr verði glæsileg form sem engan hefði getað órað fyrir. Í hönnun sinni leikur LAMPI LAMPA sér með form þannig að úr verða bæði nútímalegir og glæsilegir skúlptúrar þar sem saman kemur samræmi forms og rýmis og hversdagslegt notagildi, auk þess sem umhverfisábyrgð er höfð í fyrirrúmi. ....

 

....EMMANUEL COGNÉE..EMMANUEL COGNÉE..EMMANUEL COGNÉE....

....Né en France, Emmanuel Cognée s’établit à Montréal en 1990, et évolue dans le domaine de la régie de spectacle avec de nombreuses compagnies de théâtre et de danse contemporaine du Québec. Il y acquiert de solides connaissances scénographiques, et développe un intérêt marqué pour l’équilibre entre l’espace et les effets de lumière.  Parallèlement, il obtient en 1995 un diplôme de céramiste au Centre de Céramique Bonsecours de Montréal, une formation au cours de laquelle il perfectionne sa pratique sculpturale fondée sur l’harmonie des  formes et des volumes. ..Originally from France, Emmanuel Cognée settled in Montréal in 1990 and took on evolving roles behind the scenes with numerous Quebec theatre and contemporary dance troupes. As he acquired an increasingly solid knowledge of stagecraft, he also developed a marked interest in the balance between space and the effects of light. Concurrently, he attended the Centre de Céramique Bonsecours de Montréal, where he honed his sculptural practice, focusing on the harmony of volume and form. He obtained his diploma in ceramics in 1995. ..Emmanuel Cognée er fæddur í Frakklandi en settist að í Montreal árið 1990 og starfaði um árabil við leikhúsvinnu með ýmsum leik- og nútímadansflokkum í Quebec. Hann kom sér upp yfirgripsmikilli reynslu og þekkingu á leikmyndahönnun og þróaði í tímans rás með sér sérstakan áhuga á samræminu milli rýmis og ljóss og áhrifa þess. Samhliða tók hann próf sem leirkerasmiður frá Centre de Céramique Bonsecours í Montreal og í því námi hélt hann áfram að þróa og ástunda skúlptúrgerð sína sem byggist á samhljómi forma og rýmishugsunar. ....

 

....Sous l’impulsion d’une toute première lampe fabriquée pour l’anniversaire d’une amie, il fonde en 2002 LAMPI LAMPA, un atelier de création de luminaire d’intérieur éco responsable. Dès lors, LAMPI LAMPA est à l’origine de plus de 1200 projets de luminaires, tant pour des particuliers, des commerces (restaurants, boutiques, hôtel), que pour des institutions - dont le théâtre de Quat’sous. En 2013, à l’invitation du cabinet d’architectes Dan Hanganu, il crée une étonnante installation lumineuse qui surplombe l’escalier principal de la bibliothèque Marc-Favreau, révélant ainsi un artisan dont l’expérience et la manière de faire sont uniques. ..After making his first lamp for a friend’s birthday, Emmanuel Cognée founded LAMPI LAMPA, a studio for the creation of environmentally friendly indoor lights, in 2002. LAMPI LAMPA has since been responsible for more than 1200 lighting projects, both for businesses (restaurants, shops, hotels) and institutions (such as the Théâtre de Quat’Sous). In 2013, upon the invitation of the architectural firm Dan Hanganu, Cognée created a surprising light installation overlooking the main stairway of the Marc-Favreau Library, thus revealing an artisan with a singular approach. ..Allra fyrsti lampinn sem hann bjó til var afmælisgjöf handa vinkonu sinni og varð hann hvatinn að því að hann stofnaði LAMPI LAMPA árið 2002, umhverfisábyrga hönnunarstofu fyrir innanhússlýsingu. Síðan þá hefur LAMPI LAMPA tekið að sér meira en 1300 lýsingarverkefni, jafnt fyrir einkaaðila, fyrirtæki (veitingahús, verslanir og hótel) sem stofnanir, þ. á m. Quatʼsous-leikhúsið. Árið 2013 bauð arkitektastofan Dan Hanganu honum að hanna afar sérstæða ljósainnsetningu sem gnæfir yfir aðalstigaganginum í Marc-Favreau-bókasafninu og sýnir hún okkur að þar er á ferð handverksmaður með reynslu og aðferðir sem eiga sér engan líka. ....